Viðburðastjórinn
May
2
8:00 pm20:00

Viðburðastjórinn

Viðburðastjórinn (Der Schauspieldirektor) er stutt gamanópera eftir meistara Mozart.

Tvær söngkonur berjast um hylli viðburðastjórans og beita öllum hugsanlegum brögðum til að fanga athygli hans.

Söngvarar: Fjóla Kristín Nikulásdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Snorri Wíum og Bjarni Thor Kristinsson Píanóleikari og tónlistarstjóri: Matthildur Anna Gísladóttir Leikstjórn, leikgerð og þýðing: Bjarni Thor Kristinsson

Viðburðastjórinn
May
4
10:00 pm22:00

Viðburðastjórinn

Viðburðastjórinn (Der Schauspieldirektor) er stutt gamanópera eftir meistara Mozart.

Tvær söngkonur berjast um hylli viðburðastjórans og beita öllum hugsanlegum brögðum til að fanga athygli hans.

Söngvarar: Fjóla Kristín Nikulásdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Snorri Wíum og Bjarni Thor Kristinsson Píanóleikari og tónlistarstjóri: Matthildur Anna Gísladóttir Leikstjórn, leikgerð og þýðing: Bjarni Thor Kristinsson

Kvennaráð - Leikstjóri Sveinn Einarsson
May
7
5:00 pm17:00

Kvennaráð - Leikstjóri Sveinn Einarsson

Kvennaráð (áður Erfðagóssið) fjallar um Þorgerði, áttræða ekkju sem var stoð og stytta áhrifamikils manns í fimmtíu ár og nú vill hún breyta til. Samband hennar við einkadótturina, forstjórann Birnu, er þvingað vegna tengdasonarins sem ekkjan grunar um græsku. Er ekkjan fer að taka á eigin málum bregst Birna illa við og ásakar hina víetnömsku heimilishjálp Kim um samsæri. En þegar Birna þarf a glíma við örðugar aðstæður koma móðir hennar og Kim henni á óvart. 

Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Höfundur: Sella Páls
Leikarar: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Lieu Thuy Ngo
Búninga og sviðshönnuður: Helga Björnsson

Uppsetning á leikritinu er styrkt af Reykjavíkurborg.

Tvær sýningar eru kynntar að þessu sinni. Frumsýningin (þessi viðburður) kl. 17 á sunnudaginn 7. maí. Næsta sýning verður mánudaginn 8. maí kl. 20.
Aðgangseyrir er 3.000 krónur. Miða má panta í Iðnó, sími 562-9700.

Kvennaráð - Leikstjóri Sveinn Einarsson
May
8
8:00 pm20:00

Kvennaráð - Leikstjóri Sveinn Einarsson

Kvennaráð (áður Erfðagóssið) fjallar um Þorgerði, áttræða ekkju sem var stoð og stytta áhrifamikils manns í fimmtíu ár og nú vill hún breyta til. Samband hennar við einkadótturina, forstjórann Birnu, er þvingað vegna tengdasonarins sem ekkjan grunar um græsku. Er ekkjan fer að taka á eigin málum bregst Birna illa við og ásakar hina víetnömsku heimilishjálp Kim um samsæri. En þegar Birna þarf a glíma við örðugar aðstæður koma móðir hennar og Kim henni á óvart. 

Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Höfundur: Sella Páls
Leikarar: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Lieu Thuy Ngo
Búninga og sviðshönnuður: Helga Björnsson

Uppsetning á leikritinu er styrkt af Reykjavíkurborg.

Tvær sýningar eru kynntar að þessu sinni. Frumsýningin verður kl. 17 á sunnudaginn 7. maí. Þessi sýning verður mánudaginn 8. maíi kl. 20.
Aðgangseyrir er 3.000 krónur. Miða má panta í Iðnó, sími 562-9700.

Rauða skáldahúsið
May
18
8:00 pm20:00

Rauða skáldahúsið

Meg Matich, Huldufugl, og Reykjavík Kabarett kynna: Rauða skáldahúsið.

Árið er 1921. Áfengi er bannað með lögum. En í Rauða skáldahúsinu má finna athvarf frá drykkjubanninu, daður og doðranta. Skáldskapur liggur í loftinu og tónar fara á flug.
Rauða skáldahúsið er í íðnó þar sem ætíð má finna líf og fjör - og fólk að sumbli.

Ásamt lifandi tónlist sér Reykjavík Kabarett um að skemmta fólki, og 8 ljóðskáld stíga á stokk og bjóða upp á ljóðalestur í einkarekkjum. Sestu að sumbli, spáðu í tarotspil og splæstu í ógleymanlega kvöldstund.

Miðaverð er 4000 krónur og innifalið er einn einkalestur með skáldi að eigin vali, ásamt skemmtiatriðum og lifandi tónlist frá 20-23. Tilboð á barnum.
Aukalestrar eru í boði fyrir 1000 kr per lestur.

Dress to impress.

Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburðinum.

Rauða skáldahúsið í Reykjavík er einstakur viðburður byggður að fyrirmynd ‘The Poetry Brothel’ sem á uppruna sinn að rekja til New York. Við viljum breyta ímyndinni um ljóðalestur, sem hefur oft á tíðum verið sóttur af ungu fólki á börum og kaffihúsum um víða veröld, en hefur nú fengið á sig þá ímynd að vera helst fyrir eldra og heldra fólk. Við viljum brjóta veggina á milli ljóðs og leiklistar, leikara og áhorfenda. 

Umgjörð kvöldsins er í leikhúsþema gleðihúss, þ.e.a.s. miðað við ‘fínt’ gleðihús í anda Parísar um 1920, þar sem alls kyns listamenn fara á stjá. Lifandi tónlist hljómar, og skemmtiatriði verða sett á svíð. Skáldum og gestum er boðið að klæða sig upp á hvern þann hátt sem þau vilja, en engin skylda er gerð um klæðaburð, þó fólk eigi það til að fara í glitrandi síðkjóla, korselett eða jakkaföt erlendis.

 

 ------------ ENGLISH ------------

Join a fin-de-siécle bordello poetry event in the heart of Reykjavík at Iðnó on the 18th of May. This poetry brothel will include live music, a full bar, live entertainment from Reykjavík Cabaret, tarot card readings, and portraits by our artist in residence. 8 local poets will read for guests, and are available to be purchased for private, one-on-one readings in secluded rooms.

Ticket price is 4000 ISK and included is one private reading with a poet of your own choice, along with live music, public poetry outbursts, burlesque, magic, and tarot card readings from 20-23.

Additional private readings can be bought on site, 1000 ISK per reading.
Dress to impress.

Further information can be found on the facebook event.

The 'Poetry Brothel' is a unique immersive performance experience, poetry event, and cabaret with its origins in New York. Its founders, Stephanie Berger and Nick Adamski, have helped the organization spread throughout the world, taking poetry out of lecture halls and placing it within the lush interiors of the bordello. The 'Madame' introduces a cast of poets, each operating within a carefully constructed character. They impart their work in public readings, spontaneous poetry eruptions and most importantly, behind closed doors in one-on-one readings.