Rauða Skáldahúsið
Jul
29
8:00 pm20:00

Rauða Skáldahúsið


Rauða skáldahúsið snýr aftur til leiks í Iðnó þann 29. júlí.

Árið er 1921. Áfengi er bannað með lögum. En í Rauða skáldahúsinu má finna athvarf frá drykkjubanninu, daður og doðranta. Skáldskapur liggur í loftinu og tónar fara á flug.

Ásamt lifandi tónlist sér Reykjavík Kabarett um að skemmta fólki með burlesque atriðum, tarot spá er í boði og teiknaðar portrett myndir frá listmálara hússins. Að auki stíga ljóðskáld á stokk og selja ljóðalestur í einkarekkjum. 

Miðaverð er 3.000 krónur. Nemendur fá 50% afslátt við hurð gegn framvísun skólaskírteinis.

Viðburðurinn fer fram bæði á íslensku og ensku, svo það er tilvalið að taka erlenda gesti með.

Einkalestrar eru í boði fyrir 700 kr per lestur.

Dress to impress.

----

Rauða skáldahúsið í Reykjavík er einstakur viðburður byggður að fyrirmynd ‘The Poetry Brothel’ sem á uppruna sinn að rekja til New York en hefur nú dreifst um víða veröld. Við viljum brjóta veggina á milli ljóðs og leiklistar, leikara og áhorfenda. 

Umgjörð kvöldsins er í leikhúsþema gleðihúss, þ.e.a.s. miðað við ‘fínt’ gleðihús í anda Parísar um 1920, þar sem alls kyns listamenn fara á stjá. 'Madame' hússins kynnir til leiks ljóðskáld sem koma fram í karakter. Þau lesa upp ljóð á sviði, eða óvænt úti í sal, ásamt því að selja einkalestra bakvið luktar dyr. Lifandi tónlist hljómar, og skemmtiatriði verða sett á svíð. Skáldum og gestum er boðið að klæða sig upp á hvern þann hátt sem þau vilja, en engin skylda er gerð um klæðaburð, þó fólk eigi það til að fara í glitrandi síðkjóla, korselett eða jakkaföt erlendis.

------------ ENGLISH ------------

The year is 1921. Alcohol is banned. You find yourself in the lush interiors of a bordello, sipping absinthe from a brown mug, surrounded by poets, intellectuals, artists. Music fills the air as dancers swirl around you; you hear foreboding words slip from the mouth of a fortune teller as a poet grabs you by the hand and leads you up a dimly lit staircase...

Join Rauða skáldahúsið (The Poetry Brothel Reykjavik) for an immersive poetry event in the heart of Reykjavík at Iðnó, on the first floor. The event includes live jazz, burlesque acts from Reykjavík Cabaret, tarot card readings, and portraits by our artist in residence. Poetry whores will attend to our guests' poetry needs, and are available to be purchased for private, one-on-one readings in secluded rooms.

Ticket price is 3,000 ISK. Students get a 50% discount with a student ID at the door. 

Event is in English and Icelandic.

Private readings can be bought on site, 700 ISK per reading.

Dress to impress.

---
The 'Poetry Brothel' is a unique immersive performance experience, poetry event, and cabaret with its origins in New York. Its founders, Stephanie Berger and Nick Adamski, have helped the organization spread throughout the world, taking poetry out of lecture halls and placing it within the lush interiors of the bordello. The 'Madame' introduces a cast of poets, each operating within a carefully constructed character. They impart their work in public readings, spontaneous poetry eruptions and most importantly, behind closed doors in one-on-one readings.

Kvennaráð - Leikstjóri Sveinn Einarsson
Sep
3
5:00 pm17:00

Kvennaráð - Leikstjóri Sveinn Einarsson

Kvennaráð (áður Erfðagóssið) fjallar um Þorgerði, áttræða ekkju sem var stoð og stytta áhrifamikils manns í fimmtíu ár og nú vill hún breyta til. Samband hennar við einkadótturina, forstjórann Birnu, er þvingað vegna tengdasonarins sem ekkjan grunar um græsku. Er ekkjan fer að taka á eigin málum bregst Birna illa við og ásakar hina víetnömsku heimilishjálp Kim um samsæri. En þegar Birna þarf a glíma við örðugar aðstæður koma móðir hennar og Kim henni á óvart. 

Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Höfundur: Sella Páls
Leikarar: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Lieu Thuy Ngo
Búninga og sviðshönnuður: Helga Björnsson

Uppsetning á leikritinu er styrkt af Reykjavíkurborg.

Aðgangseyrir er 3.000 krónur. Miða má panta í Iðnó, sími 562-9700.

Kvennaráð - Leikstjóri Sveinn Einarsson
Sep
4
8:00 pm20:00

Kvennaráð - Leikstjóri Sveinn Einarsson

Kvennaráð (áður Erfðagóssið) fjallar um Þorgerði, áttræða ekkju sem var stoð og stytta áhrifamikils manns í fimmtíu ár og nú vill hún breyta til. Samband hennar við einkadótturina, forstjórann Birnu, er þvingað vegna tengdasonarins sem ekkjan grunar um græsku. Er ekkjan fer að taka á eigin málum bregst Birna illa við og ásakar hina víetnömsku heimilishjálp Kim um samsæri. En þegar Birna þarf a glíma við örðugar aðstæður koma móðir hennar og Kim henni á óvart. 

Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Höfundur: Sella Páls
Leikarar: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Lieu Thuy Ngo
Búninga og sviðshönnuður: Helga Björnsson

Uppsetning á leikritinu er styrkt af Reykjavíkurborg.

Aðgangseyrir er 3.000 krónur. Miða má panta í Iðnó, sími 562-9700.


Duo Atlantica - Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópran og F. Javier Jáuregui gítarleikari
Jul
20
8:30 pm20:30

Duo Atlantica - Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópran og F. Javier Jáuregui gítarleikari

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzo-sópran og Francisco Javier Jáuregui gítarleikari mynda Duo Atlantica sem kemur fram á Arctic Concerts í Iðnó, fimmtudaginn 20. júlí kl.20.30.   

Duo Atlantica hefur á fimmtán ára ferli, lagt áherslu á Íslensk og Evrópsk sönglög, gjarnan með rætur í þjóðlegri tónlist, í hrífandi útsetningum Javiers á gítarinn við einstaka söngrödd Guðrúnar.  Framsetning laganna er mögnuð af frásögnum sem leiða áheyrandann djúpt inn í heim tónlistarinnar og inn í ljóðræna fantasíu.

Guðrún og Javier komu fyrst fram saman árið 2002 í Guildhall School of Music and Drama í London, þaðan sem þau luku bæði mastersgráðu í tónlist. Síðan þá hafa þau komið reglulega fram í fjölmörgum tónleikasölum og á tónlistarhátíðum víðs vegar í Evrópu, Bandaríkjunum og Afríku. Þau hafa tekið upp þrjá geisladiska:  Mitt er þitt – íslensk og spænsk sönglög (12 tónar), English and Scottish Romantic Songs for voice and guitar (EMEC Discos) og Secretos Quiero Descubrir (Abu Records). Upptökur þeirra má einnig heyra á diskunum Inspired by Harpa, Icelandic Folksongs and Other Favorites og Kom skapari. www.duoatlantica.com

https://www.facebook.com/events/2039962132892585

https://www.youtube.com/watch?v=0FCIgpExrMA&index=4&list=PLLoEnKWfRqd0USAHeOB0ZE5a7kOIQvsTE

Salsaball Mambóbandsins og Salsa Iceland
Jul
7
8:00 pm20:00

Salsaball Mambóbandsins og Salsa Iceland

English version follows.

Föstudaginn 7. júlí heldur Mambóbandið, ný latinhljómsveit, sína fyrstu tónleika/dansiball í samstarfi við Salsa Iceland í Iðnó. Kvöldið hefst með byrjendatíma í bachata kl. 20:00, svo tekur við byrjendatími í salsa kl. 20:40. Fljótlega eftir að þeim lýkur stígur svo hljómsveitin á stokk. Hljómsveitin spilar að mestu Salsatónlist en inní prógramið gætu leynst Bachata eða t.d. Cha cha lög.

Milli danstíma og live tónlistar verða að sjálfsögðu spiluð dansvæn lög (salsa og bachata) og ættu allir dansglaðir að skemmta sér vel. Einnig ættu allir tónlistarunnendur að njóta kvöldsins því hljómsveitina skipa einvala lið tónlistarmanna, flestir hoknir af reynslu í latintónlist (án þess þó að vera á grafarbakkanum). Hljómsveit: Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (básúna og söngur), Alexandra Kjeld (bassi og söngur), Kristófer Rodriguez Svönuson (slagverk), Einar Scheving (slagverk), Jóhannes Þorleiksson (trompet), Kjartan Valdemarsson (píanó) og Sesselja (Sessý) Magnúsdóttir (söngur).

Þegar hljómsveit lýkur flutningi og stemning er á dansgólfi heldur DJ áfram að spila tónlist. 

Verð kr. 2.000.- (reiðufé, eigum ekki posa). Þeir sem koma í danstímana eða fyrir kl. 21:00 greiða kr. 1.500.-. 

Hjálpið okkur að láta orðið berast! Deilið þessum event! Bjóðið á hann og komið og skemmtið ykkur með okkur!!

Mambóbandið, a new band that plays latin music, will have their first concert/dance Friday the 7th of July at Iðnó (downtown Reykjavík) in co-operation with Salsa Iceland. The night starts at 20:00 oclock with a beginners´ class in Bachata and then another one in Salsa. Soon after classes finish the band will go on stage. Mambóbandið plays mostly Salsa music but you might hear an occatioal Bachata or Cha cha. 

Between dance classes and live music well selected tunes suited for dancing will of course be played (Salsa and Bachata) and should all dance lovers have a great time as well as all lovers of live music or Latin music in general. The band has brilliant and experienced musicians so you'd have to be in a really bad mood to not enjoy this feast of fun!

If the dance floor is full of people when the band stops playing the DJ will continue playing music. 

Price: 2.000 ISK (1.500 if you show up before 21:00 or take part in the dance classes). Please bring cash, we don't accept cards.

Help us spread the word! Share this event, invite people to it and of course join us!

Chris Foster - Arctic Concerts
Jul
6
8:30 pm20:30

Chris Foster - Arctic Concerts

Chris Foster er einhver mikilvirtasti trúbadúr (söngur/gítar) á Bretlandseyjum, þekktur fyrir flutning sinn á þjóðlögum og nýrri söngvum.  Hann hóf feril snemma á áttunda áratugnum, túraði um heiminn og gaf út tvær plötur;  Layers 1977 og All Things in Common 1979 en þær vöktu mikla athygli.  Síðan 2004 hefur Chris verið búsettur á Íslandi þar sem hann hefur átt sér hreiður á Bergþórugötunni.  Þar býr hann með Báru Grímsdóttur söngkonu og tónskáldi en saman starfa þau sem dúettinn Funi og flytja íslensk og erlend þjóðlög.

Chris fer reglulega túra til meginlands Evrópu og Bretlandseyja.  Hann hefur nýlega gefið út sína sjöundu sóló hljómplötu, Hadelin, með lögum sem náið tengjast fólki og viðburðum úr hans lífi, frá vöggu til grafar, hæðum og lægðum í baráttunni fyrir réttlæti og mannréttindum.

Chris hefur afburðafærni í gítarleik, fingraplokki og fjölbreyttum stillingum auk þess sem hann hefur með þrotlausu grúski þróað frumstæð hljóðfæri eins og langspilið og íslensku fiðluna, á nútímalegan máta.  Rödd hans er hrjúf en samt mjúk og framkoma á tónleikum eistaklega persóuleg og heillandi.  

Tónleikar Chris Fosters eru fyrstu tónleikar Arctic Concerts í Iðnó en þar verða fernir tónleikar á fimmtudögum í júlí, ætlaðir áhugafólki um vandaða tónlist og vel flutta, íslendingum jafnt sem erlendum gestum.  

Aðgangseyrir kr. 2.500, miðasala á  Tix

Youtube

Facebook Event

Heimasíða

 

English

Chris Foster, is an English singer and guitarist, known for his interpretations of traditional and contemporary songs.  He was born in Somerset in the south west of England and since the early 1970s he has been a leading solo folk singer/guitarist in the UK.  He recorded two, highly regarded albums in the late 1970s: "Layers" (1977) and "All Things in Common" (1979).  Both featured mainly traditional songs with often complex fingerstyle accompaniments on acoustic guitar.  For more than 40 years he has produced solo albums and kept touring on regular basis in the UK, Europe, Canada, USA and China.  Since 2004 he has been based in Iceland, where he lives and works with his wife, the composer and singer Bára Grímsdóttir.  Together they form the duo Funi mainly performing Icelandic folk songs and rímur, accompanied with traditional instruments, exploring the musical traditions of their two islands.  

Earlier this year, 2017, Chris released his seventh solo album “Hadelin” with songs that refer to the natural world, the rhythm of the seasons, birth, life, death, love, betrayal, the ebb and flow of the struggle for justice and human rights.  It is a beautiful album that has drawn attention to this experienced and remarkable musician.

“Chris Foster merits legend status, one of the very best in the second wave of the Brit folk revival, as important as Martin Carthy, Dick Gaughan and Nic Jones in the way he has modernised and invested traditional songs with inventive guitar arrangements and potent vocal delivery” Colin Irwin - fROOTS

“The warm tone of Chris’ voice and his captivating guitar playing draws you into the ancient world of storytelling which links generation to generation, culture to culture and humanity back to its humanity.”  Susan Grace - Burton Mail

Chris Foster's appearance in the Arctic Concerts series, is the first concert this summer in the beautiful historical building of Iðnó, by the pond, in the heart of Reykjavík (just beside the City hall). TheArctic Concerts series focuses on music and musicians from the northern regions and will take place every Thursday in July starting at 20.30.  

Tickets are ISK 2.500 and are sold at Tix

Youtube

Facebook Event

Homepage

It Must Be Spring
Jul
4
9:00 pm21:00

It Must Be Spring

Útgáfutónleikar söngkonunnar Hönnu Friðriksdóttur vegna útkomu geisladisksins, “It Must Be Spring”. Diskurinn hefur að geyma útsetningar Hönnu á standördum úr bandarískri dægurlagasögu (tímabil sem oft er kennt við “The Great American Songbook” og frönsk og ítölsk sönglög frá sama skeiði (1920-1950). Ásamt Hönnu leika Alfredo Ferrario og Sigurður I. Snorrason á klarinett, Maurizio Aliffi á gítar og Roberto Piccolo á kontrabassa.

Sönglög eftir: Richard Rodgers, Cole Porter, George Gershwin, Sidney Bechet, Jean Lenoir, Salve d’Esposito, Michel Legrand, Jimmy Campbell, Fud Livingstone, Kurt Weill og Jerome Kern.

Nánari upplýsingar má finna á Facebook viðburðinum.

Aðgangseyrir er 2000 krónur. Miða má panta í Iðnó í síma 562-9700.

Rauða skáldahúsið
May
18
8:00 pm20:00

Rauða skáldahúsið

Meg Matich, Huldufugl, og Reykjavík Kabarett kynna: Rauða skáldahúsið.

Árið er 1921. Áfengi er bannað með lögum. En í Rauða skáldahúsinu má finna athvarf frá drykkjubanninu, daður og doðranta. Skáldskapur liggur í loftinu og tónar fara á flug.
Rauða skáldahúsið er í íðnó þar sem ætíð má finna líf og fjör - og fólk að sumbli.

Ásamt lifandi tónlist sér Reykjavík Kabarett um að skemmta fólki, og 8 ljóðskáld stíga á stokk og bjóða upp á ljóðalestur í einkarekkjum. Sestu að sumbli, spáðu í tarotspil og splæstu í ógleymanlega kvöldstund.

Miðaverð er 4000 krónur og innifalið er einn einkalestur með skáldi að eigin vali, ásamt skemmtiatriðum og lifandi tónlist frá 20-23. Tilboð á barnum.
Aukalestrar eru í boði fyrir 1000 kr per lestur.

Dress to impress.

Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburðinum.

Rauða skáldahúsið í Reykjavík er einstakur viðburður byggður að fyrirmynd ‘The Poetry Brothel’ sem á uppruna sinn að rekja til New York. Við viljum breyta ímyndinni um ljóðalestur, sem hefur oft á tíðum verið sóttur af ungu fólki á börum og kaffihúsum um víða veröld, en hefur nú fengið á sig þá ímynd að vera helst fyrir eldra og heldra fólk. Við viljum brjóta veggina á milli ljóðs og leiklistar, leikara og áhorfenda. 

Umgjörð kvöldsins er í leikhúsþema gleðihúss, þ.e.a.s. miðað við ‘fínt’ gleðihús í anda Parísar um 1920, þar sem alls kyns listamenn fara á stjá. Lifandi tónlist hljómar, og skemmtiatriði verða sett á svíð. Skáldum og gestum er boðið að klæða sig upp á hvern þann hátt sem þau vilja, en engin skylda er gerð um klæðaburð, þó fólk eigi það til að fara í glitrandi síðkjóla, korselett eða jakkaföt erlendis.

 

 ------------ ENGLISH ------------

Join a fin-de-siécle bordello poetry event in the heart of Reykjavík at Iðnó on the 18th of May. This poetry brothel will include live music, a full bar, live entertainment from Reykjavík Cabaret, tarot card readings, and portraits by our artist in residence. 8 local poets will read for guests, and are available to be purchased for private, one-on-one readings in secluded rooms.

Ticket price is 4000 ISK and included is one private reading with a poet of your own choice, along with live music, public poetry outbursts, burlesque, magic, and tarot card readings from 20-23.

Additional private readings can be bought on site, 1000 ISK per reading.
Dress to impress.

Further information can be found on the facebook event.

The 'Poetry Brothel' is a unique immersive performance experience, poetry event, and cabaret with its origins in New York. Its founders, Stephanie Berger and Nick Adamski, have helped the organization spread throughout the world, taking poetry out of lecture halls and placing it within the lush interiors of the bordello. The 'Madame' introduces a cast of poets, each operating within a carefully constructed character. They impart their work in public readings, spontaneous poetry eruptions and most importantly, behind closed doors in one-on-one readings.

Viðburðastjórinn
May
4
10:00 pm22:00

Viðburðastjórinn

Viðburðastjórinn (Der Schauspieldirektor) er stutt gamanópera eftir meistara Mozart.

Tvær söngkonur berjast um hylli viðburðastjórans og beita öllum hugsanlegum brögðum til að fanga athygli hans.

Söngvarar: Fjóla Kristín Nikulásdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Snorri Wíum og Bjarni Thor Kristinsson Píanóleikari og tónlistarstjóri: Matthildur Anna Gísladóttir Leikstjórn, leikgerð og þýðing: Bjarni Thor Kristinsson

Viðburðastjórinn
May
2
8:00 pm20:00

Viðburðastjórinn

Viðburðastjórinn (Der Schauspieldirektor) er stutt gamanópera eftir meistara Mozart.

Tvær söngkonur berjast um hylli viðburðastjórans og beita öllum hugsanlegum brögðum til að fanga athygli hans.

Söngvarar: Fjóla Kristín Nikulásdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Snorri Wíum og Bjarni Thor Kristinsson Píanóleikari og tónlistarstjóri: Matthildur Anna Gísladóttir Leikstjórn, leikgerð og þýðing: Bjarni Thor Kristinsson