Back to All Events

Volver Tangótónleikar

Sjóðheitur tangó eftir Gardel, Piazzolla og fleiri fræg tangótónskáld. Valgerður Guðnadóttir ásamt Bjarna Þór Jónatanssyni píanóleikara, Matta Kallio harmonikkuleikara og Matthíasi Stefánssyni fiðlu-og gítarleikara flytja tónlist helstu snillinga tangóheimsins. Tónlistin sem á rætur að rekja til Argenínu og Uruguay hefur hljómað á ólíkum vettvangi, frá sjúskuðum börum fátækrahverfanna til danssala og kvikmynda eins og Volver eftir Almodovar. Seiðandi tangóinn er fullur af ástríðu og fallegum melódíum.
Passionate tango music by Gardel, Piazzolla and other famous tango composers performed by the renowned Icelandic singer Valgerður Guðnadóttir and her band.  Location is the historic theater Iðnó at the heart of Reykjavík.
Valgerður Guðnadóttir – Söngur / Singer
Bjarni Þór Jónatansson – Píanó 
Matti Kallio – Harmonikka /Accordion
Matthías Stefánsson – Fiðla og gítar/Violin and guitar

Miðaverð 3500

Miðasala á Midi.is og í miðasölu Iðnó í síma 5629700

Earlier Event: September 21
Tango on Ice 2017