Back to All Events

Útgáfuathöfn plötunnar Þagnarþulur

Seiðlæti sendir frá sér plötuna Þagnarþulur

Þagnarþulur er plata tileinkuð Íslensku Gyðjunum úr Norrænu Goðafræðinni

Útgáfuathöfn 20.september kl 20 í Iðnó!

Dúettinn Seiðlæti skipa þau Úní Arndísar seiðkona og tónlistarkona, og Reynir Katrínar Galdrameistara og listamann. 
Reynir skrifaði Þagnarþulur - ljóð tileinkuð Íslenskum Gyðjum og Úní hefur samið tónlist við ljóðin. Þau hafa unnið að þessu verkefni í yfir 14 ár og gefa nú út plötuna Þagnarþulur. 
Tónlist Seiðláta er þjóðleg, seiðmögnuð, full af dulúð og undir áhrifum frá Íslenskri náttúru. 

Á plötunni Þagnarþulur eru 17 lög. Hvert og eitt tileinkað Gyðju, hver og ein Gyðja ber sína orku og kraft.  Rödd Íslensku kvenorkunnar fær hér að njóta sín á nýstrárlegan hátt. 

Útgáfutónleikar og seiðmögnuð athöfn Þagnarþula verður haldin 20.september kl 20:00 í Iðnó.

En plötuna má nálgast í veraldlegu diska formi en einnig sem niðurhal á netinu. 

Allar nánari upplýsingar má nálgast á seidlaeti@seidlaeti.com eða í síma 696-5867 / 861-2004

Later Event: September 21
Tango on Ice 2017