Back to All Events

It Must Be Spring

Útgáfutónleikar söngkonunnar Hönnu Friðriksdóttur vegna útkomu geisladisksins, “It Must Be Spring”. Diskurinn hefur að geyma útsetningar Hönnu á standördum úr bandarískri dægurlagasögu (tímabil sem oft er kennt við “The Great American Songbook” og frönsk og ítölsk sönglög frá sama skeiði (1920-1950). Ásamt Hönnu leika Alfredo Ferrario og Sigurður I. Snorrason á klarinett, Maurizio Aliffi á gítar og Roberto Piccolo á kontrabassa.

Sönglög eftir: Richard Rodgers, Cole Porter, George Gershwin, Sidney Bechet, Jean Lenoir, Salve d’Esposito, Michel Legrand, Jimmy Campbell, Fud Livingstone, Kurt Weill og Jerome Kern.

Nánari upplýsingar má finna á Facebook viðburðinum.

Aðgangseyrir er 2000 krónur. Miða má panta í Iðnó í síma 562-9700.

Earlier Event: May 18
Rauða skáldahúsið
Later Event: July 6
Chris Foster - Arctic Concerts